Smá hugleiðing um Hugleiðslu.

Það var grein í Mogganum um daginn sem hafði yfirskriftina: „Hægir á hjartslætti þegar við prjónum“ Þetta er alveg rétt þegar fólk prjónar myndast svo kallaðar Þetabylgjur í heilanum þær geta komið manni í djúpa slökun og þegar líkamin og taugakerfið hvílist getur hann betur endurnýjað sig þannig er það með allar lífverur þær þurfa ró og næði til að þroskast og vaxa. Í Sahaja yoga verða Þetabylgjur ráðandi í heilanum og maður finnur hvernig hægir á andardrætti og maður losnar við hugsanir við þetta öðlast maður meira andlegt jafnvægi og ýmsir sjúkdómar hægja á sér eða hverfa. Sahajayoga sker sig úr flestum öðrum hugleiðslu aðferðum að því leyti að að hún framkallar Þetabylgjur meðan flestar aðrar virka líkar því að hlusta á tónlist. Sahajayoga er frekar einföld á meðan t.d. Zen hugleiðsla sem vitnað er í í myndbandinu, þarf mun meiri ástundun og einbeitingu skilst mér.

 

Ransóknir á Sahajayoga

Slóð á Hugleðslu kenslu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég hef aldrei lært að prjóna;

Ég hef meiri áhuga á að leysa KORN-MUNSTRA-RÁÐGÁTUNA: 

https://www.youtube.com/watch?v=MmXU1XRhAB0&feature=emb_logo

Jón Þórhallsson, 6.2.2022 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband