Andinn eina leiðin í núið.

Þetta er þýðing á því sem Shri Mataji segir um andann í myndbandinu sem hér fylgir.

Maður þarf að vera í núinu. En hvernig gerir maður það? Ekki með því að hlusta á fyrirlestur eða fara á bókasafnið og ekki finur maður þar hvernig það er gert. Þú getur ekki gert það með heilabúinu eins og það er núna, Þú verður að hafa heila sem eins og upplýsanlegur, þegar ljósið kviknar -lýsir það hugsunina upp. Þú verður að verða upplýstur einstaklingur. Ef þú ert ekki upplýst/ur þá sérðu ekki veginn, þú gengur í myrkrinu en þegar ljósið kemur inn hjá þér, þá sérðu að vegurinn sem hefur alltaf verið þar. Þetta er ljós andans það þarf að vera í athygli okkar. Guð er búinn að undirbúa allt, gera allt. Það er þá sem við eins og springum út og það verður að gerast, þegar rétti tímin er komin og þegar það gerist, getur þú fundið Andann í athygli þinni. Það er annar misskilningur sem fólk er haldið í sambandi við andan,  fólk heldur að andinn sé kraftur, þannig er er það ekki, kraft er hægt flytja og umbreyta, þróa og meðhöndla o.s.frv. Þannig er andinn ekki, hann er alger! Andinn er ekki sambærilegur við nokkuð annað sem þekkt er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband