Kennslumyndband; Sahajayoga

Það sem er að trufla okkur flest núna er hvað við getum gert og margt hefur að miklu leyti að lokast fyrir okkur í bili þ.e.a.s. umgengni við annað fólk, það sem gæti hjálpað núna er að nálgast lífið á alveg nýjan hátt, þá er kannski það byltingarkenndasta sem þú getur gert að fá aðgang að því sem er á bak við heimin og hugan. Ef fólk hefur áhuga þá er hér myndband sem útskýrir hvernig þetta virkar og það er ágætt að hafa í huga að við biðjum fólk ekki að trúa, frekar að prófa með opnum huga. 

Það sem gerist í Sahajayoga er að við fáum svokallaða sjálfs vitundavakningu þetta er kallað “Atma Sakshatkar” í fornum Indverskum textum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband