Hefðbundið eða óhefðbundið.

Áður en við fundum upp „Lækninn“ voru bara til óhefðbundnar lækningar og það er löng hefð fyrir þeim. Öll viljum við njóta góðrar heilsu og misjafnt hvernig okkur gengur að varðveita þessa dýrmætu eign okkar. Við sem stundum Sahajayoga finnum það að þegar við höfum stundað þessa tegund hugleiðslu finnum fyrir bættri heilsu, ég skrifaði stutta grein um þetta efni fyrir tímaritið heilsuhringinn, en Sahajayoga er fyrst og fremst andleg upplifun þrátt fyrir þessa ánægulegu aukaverkun, þetta mun þó sennilega flokkast sem óhefðbundnar lækningar, þrátt fyrir að ransóknir sýni það virka.

Gjörið svo vel að smella á til að lesa greinina í Heilsuhrignum. 

 

https://heilsuhringurinn.is/2020/09/04/sahajayoga-er-raungering-sjalfsins-sjalfsthekking-og-sjalfslaekning/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband