23.4.2020 | 14:32
Það er svo mikið eftir af sumrinu í mér
Það er svo mikið eftir af sumrinu í mér"
Það er líka mikil gróska á vefsamfélaginu, suma hluti er hægt að kenna á netinu og youtube er uppspretta þekkingar fyrir fólk, en ég held samt að, betra sé fyrir fólk að fara á námskeið líka, ég hef sótt námskeið í listasögu, tölvu og forritanotkun sem hefur hjálpað mér að lifa af í nýjum heimi.
Sahajayoga er þannig að sameiginlegir hugleiðslutímar eru nauðsynlegir til að ná besta árangri en vonandi verður fljótlega hægt að fara að hittast saman.
En það má alveg prófa að fara á netið til að prófa hér er síða sem kennir Sahajayoga hugleiðslu allt mjög einfalt og vel útskýrt, það sem þarf að lofa þessu bara að gerast Sahajayoga virkar svipað og blóm sem vex það gerist mest eins og af sjálfu sér.
Læt einnig fylgja með smá yoytube með hugleiðslu tónlist.:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.