19.4.2020 | 14:40
Er órói inní okkur?
Ég man eftir að einn félagi minn endaði eitt sinn langt samtal um andleg málefni á setningunni: Það er bara þessi órói inní mér. Ég vissi auðvitað alveg hvað hann var að tala um, en núna veit ég að það er bara hægt að deyfa þennan óróa með einu móti og það er að vera nokkrar mínútur; helst tvisvar á dag í hugleiðslu þar sem; Hugurinn þagnar ég var búinn að prófa allar hinar aðferðirnar sem ég ætla ekki að telja upp núna en þær duga oftast skammt og hafa slæmar aukaverkanir.
https://www.freemeditation.com.au/
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heimspeki, Trúmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.