Sahajayoga og heilsan.

Sahajayoga og heilsan.

Það sem ég var mest hissa á í sambandi við Sahajayoga var þegar blóð þrýstingurin komst í lag; ég var blásaklaus að synda í Vesturbæjarlauginni þegar ég fann fyrir svima; fór í framhaldi af því til heimilis læknisins sem tjáði mér að það þyrfti að minnka lyfja skammtin en eftir tvö ár var ég hættur á lyfjum og blóðþrýsingurin í lagi að mati læknis, háþrýstingur er algengur í móður ætt minni nýlega fékk ég sólahrings mælingu og kom sú mæling mjög vel út. Reyndar læknaðist fleira eins og vöðvabólgur; en ég var búinn að vera áskrifandi af nuddi og sjúkraþjálfun í meira en 10 ár; en það fyrsta sem fólk verður oftast vart við er að kvíði og áhyggur minnka og betri svefn. 

Það hafa verið gerðar fjölmargar rannsókir á virkni Sahajayoga hér er mynd band þar sem Katya Rubia. Prófesor við:Taugavísindadeild. Kings College London. Segir frá Því hvernig þetta virkar. 

Einnig er hér linnkur á niðurstöðu ransóknar.


  

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband