Lífs stíll og lífslíkur.

Lífs stíll og lífslíkur. 

Við vitum ekki hvort það sem hefur gerst á síðustu vikum muni leiða til einhverra breytinga á heiminum. En við vitum núna; það sem við vissum reyndar áður; að lífs stíll hefur veruleg áhrif á heilsu okkar og lífslíkur okkar. 

Nú er það svo að það getur reynst erfitt að breyta lífsstílnum, við erum vön því að gera ákveðna hluti og allar breytingar eru bara vesen, það var einmitt það sem mér líkaði vel við Sahajayoga það eru ekki boð og bönn, breytingarnar verða nánast án þess að maður verði þess var. 

Sahajayoga er frekar einfalt og kostar ekkert; allar leiðbeiningar eru unnar í sjálfboða vinnu, það er hluti af hinni fornu Yoga hefð sem kann að virka framandi en Shri Mataji sem færði okkur Sahajayoga vísar líka í aðra meistara sem hafa fæðst á jörðinni t.d. Jesús Krist, Buddha, Lao Tse ofl. þeir sem vilja öðrum vel eru allir í sama liðinu.

Hér fylgir upptaka sem ég deildi fyrir nokkrum dögum meira seinna.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband