Um einfaldara líf.

Margir gætu hugsað sér einfaldara líf.  Það er samt ekki auðvelt að einfalda lífið, margir reyna hugleiðslu en það er ekki alltaf jafn auðvelt og við myndum halda. Hugleiðsla í Sahajayoga er sjálfsprottin, hugleiðslan er án hugsana, svokallað Turia; sem er fjórða vitundar ástandið sem maðurinn getur upplifað, en þau eru: vaka, svefn, djúpsvefn og svo Turia sem er þögn hugans, þögnin er á bak við starfsemi heilans. Í Turia gefur þú hugsuninni  frí og heilin virðis nota fríið til að losa sig við erfiðar hugsanir úr fortíðinni og einnig minnka hugsanir um framtíðinna og okkur fer að líða betur.

 

Kynning á Sahaja yoga: Mánudagin 20 mars. Kl: 20:00 -20:15

Félagsmiðstöðini Hvassaleiti 56-58,

Við kynnum undirstöðuatriði Sahaja Yoga og hugleiðum saman. Öll þáttaka er ókeypis alltaf. 


Bloggfærslur 18. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband