6.2.2022 | 11:14
Smá hugleiðing um Hugleiðslu.
Það var grein í Mogganum um daginn sem hafði yfirskriftina: Hægir á hjartslætti þegar við prjónum Þetta er alveg rétt þegar fólk prjónar myndast svo kallaðar Þetabylgjur í heilanum þær geta komið manni í djúpa slökun og þegar líkamin og taugakerfið hvílist getur hann betur endurnýjað sig þannig er það með allar lífverur þær þurfa ró og næði til að þroskast og vaxa. Í Sahaja yoga verða Þetabylgjur ráðandi í heilanum og maður finnur hvernig hægir á andardrætti og maður losnar við hugsanir við þetta öðlast maður meira andlegt jafnvægi og ýmsir sjúkdómar hægja á sér eða hverfa. Sahajayoga sker sig úr flestum öðrum hugleiðslu aðferðum að því leyti að að hún framkallar Þetabylgjur meðan flestar aðrar virka líkar því að hlusta á tónlist. Sahajayoga er frekar einföld á meðan t.d. Zen hugleiðsla sem vitnað er í í myndbandinu, þarf mun meiri ástundun og einbeitingu skilst mér.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)