Sjöunda innsiglið.

Í gær kom Sjöunda innsiglið nokkuð við sögu vegna kvikmyndar Bergmanns með sama nafni. En þegar Sjöunda innsiglið er rofið verður þögn eins og í kvikmynd Bergmanns, en það er einmitt það sama sem gerist þegar Sjöunda orkustöðin er opnuð í Sahaja Yoga hugleiðslu; hugsanirnar hverfa og þú ert komin í samband við guðdóminn sem á bak við þann raunveruleika sem tilheyrir hugmyndum og athöfnum hvunndagsins, tenging okkar við guð tilheyrir þannig ekki heim hugsunarinnar eða efnisheiminum sem efnislíkami lifir í. 

 


Bloggfærslur 11. desember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband