16.10.2022 | 13:57
Kynning á Sahaja yoga:
Það er orðið nokkuð langt síðan við vorum með kynningarfund, en til að stunda Sahajayoga er nauðsynlegt að sækja fyrst slíkan fund. Aðferðin sem við notum er í einu mikilvægu atriði ólík flestu sem ég hef kynnst að þessu tagi, en það er að við notum ekki hugan sem slíkan til að leiða hugleiðsluna samt þurfum við að skilja hvað er um að vera en þess vegna er betra að fá smá skýringar, til að við höfum forsendu til að gefa þessari aðferð tækifæri til að laga líðan okkar.
Það er hægt að fylgjast með hvenær eru kynningar í Félagsmiðstöðini Hvassaleiti 56-58, á:
https://www.facebook.com/sahaja.yoga.reykjavik
Við kynnum undirstöðuatriði Sahaja Yoga og hugleiðum saman. Öll þáttaka er ókeypis alltaf.
Hérna er myndband sem ég gerði í meðan allt var lokaí Cóvíti:
Lífstíll | Breytt 31.10.2022 kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)