14.2.2021 | 14:42
Hvað er með Astanga?
Líkams æfingarnar eru gamla aðferðin til að koma á jafnvægi í taugakerfinu og er kallað Astanga, líkams æfingarnar eru hluti af stóru kerfi en það tekur u.þ.b. 30 ár að fá sjálfsvitundar vakningu í þeim kerfum, ef maður finnur ósvikin Gúrú en hann er bara með einn lærisvein samkvæmt hefðinni, Hatha yoga og Raja Yoga eru frægustu kerfin. Í Sahajayoga erum við að vekja Kundalini á einfaldan hátt og þannig komumst við í hugleiðslu sem kemur jafnvægi og heilbrigði á í líkama og sálarlífi.
Það er hægt að fylgjast með okkur á https://www.facebook.com/sahaja.yoga.reykjavik
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)