10.2.2021 | 18:38
Yoga hvað er það?
Ýmislegt er kallað Yoga nú til dags en upphafleg er merking orðsins tenging andans við guðdómin.
Fyrir 1900 var Kundalini ekki talið hættulegt eins og sumir virðast halda núna, það byggist á því að allt sé samkvæmt hefðinni og Kundalini vakni eins og af sjálfu sér og vinni á sinn ljúfa hátt inni í taugakerfi okkar og tengist alheims vitundinni eins og við myndum kannski orða það á íslensku, hér er stutt myndband þar sem Shri Mataji útskýrir raunverulegt Yoga.
Það er hægt að fylgjast með starfseminni í Sahajayoga á facebook síðunni okkar: https://www.facebook.com/sahaja.yoga.reykjavik
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)