Hugleiðsla fyrir gráu sellurnar.

Hugleiðsla fyrir gráu sellurnar.

Grein birt í virtu vísinda riti um  rannsókn á áhifum Sahajyoga á gráefnið í heilanum;
Þeir sem stunduðu Sahajyoga hugleiðslu í langan tíma, sýndu um 7% meira af gráa efninu, en hópur heilbrigðra einstaklinga sem ekki stunda Sahajayoga.
Grátt efni minnkar með aldrinum og vegna margra geðsjúkdóma, meira magn af grá efninu tengist yngra og heilbrigðara fólki (heila).
Þessi munur á magni grá efnisins tengist svæðum heilans sem tengjast stjórnun á athygli og tilfinningum.
Grein í Plos one.
Vísindavefur HÍ um Gráa og hvítaefnið í heilanum.
Þannig getur Sahajayoga hjálpað okkur á þessum erfiðu tímum:
Vefur Sahajayoga: https://sahajayoga.is/

 

 


Bloggfærslur 10. janúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband