12.9.2020 | 10:26
Handavinna og jafnvægi.
Handavinna og jafnvægi.
Í tilefni af opnun í Litasafni Íslands, set ég hér þetta fargra listaverk eftir Kristin G Harðarson. Að sauma út og prjóna hefur sennilega betri áhrif á geðheilsuna en ýmislegt annað sem fólk gerir í sama tilgangi, við handavinnu hægist á tíðnini á bylgjum í heilanum og það myndast svo kallaðar þeta-bylgjur sem koma okkur í andlegt jafnvægi.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)