Nýjungar, nýbreytni eða bara skynsemi.

Það virðist vera góður valkostur að hætta handaböndum og halda smá fjarlægð milli manna þetta er hægt að bæta upp með brosi og almennum jákvæðum samskiptum.

Ótrúlega margir hafa tjáð sig við mig um að þeir hafi aldrei verið hrifin að því að vera að taka á móti faðmlögum frá fólki sem það þekkti lítið og eru alveg til í að sleppa þeim. Það kom fram hjá manfræðingi að handabandið sé 20 aldar fyrirbrigði svo við værum ekki að kveðja margra alda hefð. Sjálfur er ég alltaf hrifin að venjum Indverja þeir eru að heilsa andanum í brjósti þér, sem mér þykir ákaflega falleg kveðja.

 


Bloggfærslur 16. maí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband