28.4.2020 | 20:49
Hvað er Sahajayoga?
Hvað er Sahajayoga?
Sahaja þýðir: Eitthvað sem við erum fædd með.
Yoga þýðir: Sameining við hið guðlega.
Sahjayoga er eitthvað sem allir geta fengið og allir geta iðkað.
Við erum með ákveðna orku í spjaldhryggsbeininu sem líka kallað heilagabeinið, þegar þessi kraftur vaknar í okkur, en hann vaknar eins og blóm sem vex af fræi, og rís í gegnum orkustöðvarnar sem eru sex í okkur og hann opnast í síðustu orkustöðinni og sameinast guðdóminum sem er næmur krafur allt í kringum okkur, sem skipuleggur og nærir okkur en umfram allt elskar okkur.
Þetta er lausleg þýðing á svörum Shri Mataji við spurningum sem lagðar eru fyrir hana af Stephen Taylor sem er Ástralskur blaðamaður. Viðtalið má skoða í heild hér fyrir neðan.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2020 | 20:40
Hvað er Sahajayoga?
Hvað er Sahajayoga?
Sahaja þýðir: Eitthvað sem við erum fæddur með.
Yoga þýðir: Sameining við hið guðlega.
Sahjayoga er eitthvað sem allir geta fengið og allir geta iðkað.
Við erum með ákveðna orku (Kundalini) í spjaldhryggsbeininu sem líka kallað heilagabeinið, þegar þessi kraftur vaknar í okkur, þá vaknar eins og blóm sem vex af fræi, og rís í gegnum orkustöðvarnar sem eru sex í okkur og hann opnast í síðustu orkustöðinni þeirri sjöundu og sameinast guðdóminum sem er ofur næmur krafur allt í kringum okkur, sem skipuleggur og nærir okkur en umfram allt elskar okkur.
Þetta er lausleg þýðing á svörum Shri Mataji við spurningum sem lagðar eru fyrir hana af Stephen Taylor sem er Ástralskur blaðamaður. Viðtalið má skoða í heild hér fyrir neðan.
Það er hægt að fylgjast með okkur:
https://www.facebook.com/sahaja.yoga.reykjavik
Við verðum með kynningu 5 júní kl: 20:00 í Félagsmiðstöðini Hvassaleiti 56-58.
Við kynnum undirstöðuatriði Sahaja Yoga og hugleiðum saman. Öll þáttaka er ókeypis alltaf.
Lífstíll | Breytt 4.6.2023 kl. 10:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)