13.11.2020 | 11:04
Vísindalegir fordómar?
Oft heldur fólk að andlega hlið mannsins og hin veraldlega eigi ekki samleið og hefur gjarnan fyrir sér einhver meint vísindi, ég rakst á þessa grein um ungt fólk sem kynntist Sahajayoga í framhaldsnámi sínu í Bandaríkjunum og lýsir því hvernig þetta virkar og hjálpar fólki að halda jafnvægi við erfiðar aðstæður í háskólanámi.
Fyrir þá sem hafa áhuga þá erum við með kynningarmyndband á heimasíðunni okkar: sahajayoga.is þar sem það er útskýrt hvernig þetta virkar.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)