Færsluflokkur: Kvikmyndir
11.12.2022 | 12:26
Sjöunda innsiglið.
Í gær kom Sjöunda innsiglið nokkuð við sögu vegna kvikmyndar Bergmanns með sama nafni. En þegar Sjöunda innsiglið er rofið verður þögn eins og í kvikmynd Bergmanns, en það er einmitt það sama sem gerist þegar Sjöunda orkustöðin er opnuð í Sahaja Yoga hugleiðslu; hugsanirnar hverfa og þú ert komin í samband við guðdóminn sem á bak við þann raunveruleika sem tilheyrir hugmyndum og athöfnum hvunndagsins, tenging okkar við guð tilheyrir þannig ekki heim hugsunarinnar eða efnisheiminum sem efnislíkami lifir í.
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)