Færsluflokkur: Menntun og skóli

Nýtt ár með Sahajayoga.

Trú er ekki kjarni Sahajayoga við viljum nálgast hlutina í gegnum skynfærin og finna á taugakerfinu hvernig kundalini virkar á okkur, fólk getur sett traust sitt á læknavísindin til að hjálpa til við að endurheimta heilsuna þegar veikindi trufla okkar daglega líf, en best er að geta lifað í heilbrigði, flestir læknar leggja mikla áherslu á fyrirbyggja að við fáum alvarlega sjúkdóma.

Nú er það svo að okkur gengur misvel að tileinka okkur þann lífstíl sem heilbrigðis sérfræðingar mæla með,  en það sem kom mér mest á óvart við Sahajayoga  var að ég fór að haga mér meira í átt að því sem er heillavænlegt fyrir heilsuna án þess að það væri einhver að leggja mér lífsreglurnar hin ábatinn af Sahajayoga hugleiðslunni er að maður kemst í mjög góða slökun sem kemur jafnvægi á taugakerfið, en streita er eitt af því sem veikir líkaman og sálarlífið

 

https://www.facebook.com/sahaja.yoga.reykjavik

 

https://sahajayoga.is/



Prof. Katya Rubia, PhD; er einn af þeim heilbrigðisvísinda mönnum sem skoðað hafa Sahajayoga og kynnir jákvæð áhrif þess. 


Vísindalegir fordómar?

Oft heldur fólk að andlega hlið mannsins og hin veraldlega eigi ekki samleið og hefur gjarnan fyrir sér einhver meint vísindi, ég rakst á þessa grein um ungt fólk sem kynntist Sahajayoga í framhaldsnámi sínu í Bandaríkjunum og lýsir því hvernig þetta virkar og hjálpar fólki að halda jafnvægi við erfiðar aðstæður í háskólanámi.

Fyrir þá sem hafa áhuga þá erum við með kynningarmyndband á heimasíðunni okkar: sahajayoga.is þar sem það er útskýrt hvernig þetta virkar.

Screen Shot 2020-11-13 at 09.35.31

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband