Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Nýtt ár með Sahajayoga.

Trú er ekki kjarni Sahajayoga við viljum nálgast hlutina í gegnum skynfærin og finna á taugakerfinu hvernig kundalini virkar á okkur, fólk getur sett traust sitt á læknavísindin til að hjálpa til við að endurheimta heilsuna þegar veikindi trufla okkar daglega líf, en best er að geta lifað í heilbrigði, flestir læknar leggja mikla áherslu á fyrirbyggja að við fáum alvarlega sjúkdóma.

Nú er það svo að okkur gengur misvel að tileinka okkur þann lífstíl sem heilbrigðis sérfræðingar mæla með,  en það sem kom mér mest á óvart við Sahajayoga  var að ég fór að haga mér meira í átt að því sem er heillavænlegt fyrir heilsuna án þess að það væri einhver að leggja mér lífsreglurnar hin ábatinn af Sahajayoga hugleiðslunni er að maður kemst í mjög góða slökun sem kemur jafnvægi á taugakerfið, en streita er eitt af því sem veikir líkaman og sálarlífið

 

https://www.facebook.com/sahaja.yoga.reykjavik

 

https://sahajayoga.is/



Prof. Katya Rubia, PhD; er einn af þeim heilbrigðisvísinda mönnum sem skoðað hafa Sahajayoga og kynnir jákvæð áhrif þess. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband