Daði Guðbjörnsson
Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Daði Guðbjörnsson
Höfundur
Daði Guðbjörnsson listamálari f. 12. maí 1954 í Reykjavík. Nám við Myndlistaskólinn í Reykjavík 1969-1976, Myndlista- og handiðaskóli Íslands 1976-1980, Rijksakademi van Beldende Kunsten í Amsterdam 1983-1984. Sveinspróf í húsgagnasmíði 1976. Starfsferill. Eftir farsælan starfsferill til sjós og lands mest við húsbyggingar hef ég eftir 1983 nær eingöngu fengist við að mála málverk og þrykkja grafík myndir. Hef verið leiðbeinandi við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Myndlistaskólan í Reykjavík og myndlistaskóla Kópavogs. Hef tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið einkasýningar, oftast á Íslandi en einnig erlendis. Sýningar með sýningarskrám á Kjarvalssöðum árið 1993 og 2011. Einnig unnið bókverk og bókaskreytingar. Á verk í helstu listasöfnum á Íslandi. Var þátttakandi í sýningum gullpenslana frá 1999 og Akvarell Ísland 2000. Leikmynd fyrir Íslensku Óperunna 2002. Önnur störf: Formaður Félags íslenzkra myndlistamanna 1986 til 1990. Safnráði Listafns Íslands 1987 til 1989. Viðurkenningar: Listamannalaun 1991. Einnig starfslaun frá Íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg. Verðlaun í samkeppni um mataruppskriftir hjá Vöku Helgafelli 1997. Helsta áhugamál er Sahajayoga.
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar