Andi páskanna,

Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn!

 

Þessi setning er í mínum skilningi intak páskanna. Andinn sem býr í hjarta okkar, er í mínum huga kjarni tilveru okkar allt annað í tilveru okkar eru eingöngu umbúðir utan um andan og Kristur er þá að skilja umbúðirnar eftir en innihaldið felur hann Föðurnum. 

Með gera andan að virku afli í gangverki mannsins getur hann lifað mun þægilegra og eðlilegra lífi hér á jörðinni, það mætti orða það þannig að við þurfum að sinna andlegum g líkamlegu þörfum og gæta að samborgurum okkar líka án allra öfga, þetta er auðvitað ekki auðvelt og þess vegna þurfum við að fara inná við og skoða okkur og umhverfið án þess að vera f upptekin af hugmyndum um hvernig allt á að vera.

En hvað er þetta sem við köllum Anda það er sjálfið innsti kjarninn í okkur. Oft er talað um fólk sem er leitandi, en fæstir virðast vita afhverju þeir leita, gæti þó ekki verið að verið sé að leita að þeirri sátt sem sambandið við andann veitir ykkur. Við höfum allskonar til að gefa okkur það sem við leitum af; í formi fíkniefna sem aðallega gefa okkur fráhvarfseinkenni og anda framliðinna sem eiga að hjálpa okkur ég veit ekki við hvað og þannig mætti lengi upp telja.

Það var ekki fyrr en ég fór að hlusta á þessa konu sem ég fékk einhver svör:  


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband