13.11.2020 | 11:04
Vísindalegir fordómar?
Oft heldur fólk að andlega hlið mannsins og hin veraldlega eigi ekki samleið og hefur gjarnan fyrir sér einhver meint vísindi, ég rakst á þessa grein um ungt fólk sem kynntist Sahajayoga í framhaldsnámi sínu í Bandaríkjunum og lýsir því hvernig þetta virkar og hjálpar fólki að halda jafnvægi við erfiðar aðstæður í háskólanámi.
Fyrir þá sem hafa áhuga þá erum við með kynningarmyndband á heimasíðunni okkar: sahajayoga.is þar sem það er útskýrt hvernig þetta virkar.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.11.2020 | 13:06
Kennslumyndband; Sahajayoga
Það sem er að trufla okkur flest núna er hvað við getum gert og margt hefur að miklu leyti að lokast fyrir okkur í bili þ.e.a.s. umgengni við annað fólk, það sem gæti hjálpað núna er að nálgast lífið á alveg nýjan hátt, þá er kannski það byltingarkenndasta sem þú getur gert að fá aðgang að því sem er á bak við heimin og hugan. Ef fólk hefur áhuga þá er hér myndband sem útskýrir hvernig þetta virkar og það er ágætt að hafa í huga að við biðjum fólk ekki að trúa, frekar að prófa með opnum huga.
Það sem gerist í Sahajayoga er að við fáum svokallaða sjálfs vitundavakningu þetta er kallað Atma Sakshatkar í fornum Indverskum textum.
Lífstíll | Breytt 2.11.2020 kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)