Ný stefna í lífinu?

Ný stefna í lífinu?

 

Um ára mót huga margir að því að gera breytingar á lífi sínu. Við erum svo misjafnlega góð í því að framkvæma þetta eins og gengur, ég var svo heppin að prófa Sahajayoga fyrir u.þ.b. 15 árum, í Sahajayoga eru engin boð eða bönn, við bara finnum út hvað er skynsamlegast í stöðunni, þegar við öðlumst jafnvægi í sálarlífinu, athyglin verður líka betri sem hjálpar manni að virka í umhverfinnu.

Nútímasamfélag er einfaldlega orðið of flókið til að mannsheilin ráði við allt sem við höldum að við þurfum að gera, við þurfum að slaka á og velja úr hvað skiptir máli.

Sahajayoga má segja að sé ný hugleiðslu aðferð, en hún er þó í sátt og samfloti við það sem margir andlegir leiðtogar hafa kennt eins og t.d.: Gömlu Yoga fræðin, Jesus; Buddha, Lao Tse; Socrates, og fl.

sahajayoga.is.    facebook.com/sahaja.yoga.reykjavik

Hér fylgir smá myndband á ensku sem skýrir hvernig Sahajayoga virkar:

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband